Einar Kristjánsson [1] (1910-66)

Einar Kristjánsson óperusöngvari (f. 1910) er einn fremsti tenórsöngvari sem Íslendingar hafa átt, hann var jafnvígur á óperu- sem konsertsöng og starfaði sinn söngferil mestmegnis í Þýskalandi og Danmörku. Enginn vafi liggur á að vegur hans hefði orðið mun stærri hefði heimsstyrjöldin síðari ekki komið til. Einar var fæddur og uppalinn í Reykjavík og þótti…

Einar Kristjánsson [1] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1055 Ár: 1933 1. Heiðbláa fjólan mín fríða 2. Sprettur Flytjendur Einar Kristjánsson [1] – söngur Emil Thoroddsen – píanó útvarpshljómsveit undir stjórn Þórarins Guðmundssonar – engar upplýsingar Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: DI 1102 Ár: 1933 / 1955 1. [sjá viðeigandi plötu/r] Flytjendur Einar Kristjánsson [1]…