Einar Kristjánsson [2] (1911-96)

Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli í Þistilfirði (f. 1911) var fyrst og fremst kunnur fyrir ritstörf sín, skrifaði aðallega smásögur en einnig skáldsögur, ljóð og leikrit en hann var ennfremur þekktur dagskrárgerðarmaður í Ríkisútvarpinu um árabil. Það var því fyrst og fremst textasmíði hvers kyns sem lék í höndum hans og hafa nokkrir þeirra komið út…

Einar Kristjánsson [2] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [2] – Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmonikku Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 125 Ár: 1979 1. Norska bóndabrúðkaupið 2. Sjóarlandspolki 3. Hermundarfellsræll 4. Arnbjargarpolki 5. Árnatrilli 6. Friðnýjarpolki 7. Guðjónsræll 8. Dalsballið 9. Dansað á Bensahólnum 10. Hún Gunna mín stökk upp á þekjuna 11. Ef einhver maður sér unga stúlku 12. Ég…