Einar Kristjánsson [2] (1911-96)
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli í Þistilfirði (f. 1911) var fyrst og fremst kunnur fyrir ritstörf sín, skrifaði aðallega smásögur en einnig skáldsögur, ljóð og leikrit en hann var ennfremur þekktur dagskrárgerðarmaður í Ríkisútvarpinu um árabil. Það var því fyrst og fremst textasmíði hvers kyns sem lék í höndum hans og hafa nokkrir þeirra komið út…
