Einsöngvarakvartettinn (1969-78)

Einsöngvarakvartettinn var eins og margt annað, hugmynd Svavars Gests skemmtikrafts og hljómplötuútgefanda (SG-hljómplötur) en hann hafði frumkvæði að stofnun kvartettsins vorið 1969 fyrir gerð sjónvarpsþáttar sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu. Í upphafi var kvartettinn skipaður þeim Magnúsi Jónssyni, Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og Guðmundi Guðjónssyni sem allir voru kunnir einsöngvarar. Eftir sýningu þáttarins spurðist ekkert…

Einsöngvarakvartettinn – Efni á plötum

Einsöngvarakvartettinn – Einsöngvarakvartettinn Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 057 Ár: 1972 1. Í fyrsta sinn ég sá þig 2. Fjórir dvergar 3. Dauðinn nú á tímum 4. Salómó konungur 5. Óþekkti hermaðurinn 6. Mansöngvarinn 7. Ameríkubréf 8. Kvæði um einn kóngsins lausamann 9. Ef þú elskar annan mann 10. Laban og dætur hans 11. Stúfurinn og eldspýtan…