Ekki orð (1993-94)

Hljómsveit Ekki orð var starfandi veturinn 1993-94 í Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu en meðlimir sveitarinnar voru þá 10. bekkingar í skólanum. Meðlimir sveitarinnar voru Gunnar Örn Gunnarsson söngvari og gítarleikari, Andri Guðmundsson bassaleikari, Rósenberg Hólmgrímsson hljómborðsleikari og Kristján Björn Heiðarsson trommuleikari. Ekki orð átti lag á safnplötunni Sándkurli sem kom út 1994 en það var eina…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…