Ekki orð (1994)

engin mynd tiltækHljómsveit Ekki orð var starfandi 1994, það ár átti sveitin lag á safnplötunni Sándkurl. Meðlimir sveitarinnar þar voru Gunnar Örn Gunnarsson söngvari, Andri Guðmundsson bassaleikari, Rósenberg Hólmgrímsson hljómborðsleikari og Kristján Björn Heiðarsson trommuleikari.
Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um þessa hljómsveit.