Ekki orð (1994)

Hljómsveit Ekki orð var starfandi 1994, það ár átti sveitin lag á safnplötunni Sándkurl. Meðlimir sveitarinnar þar voru Gunnar Örn Gunnarsson söngvari, Andri Guðmundsson bassaleikari, Rósenberg Hólmgrímsson hljómborðsleikari og Kristján Björn Heiðarsson trommuleikari. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um þessa hljómsveit.

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…