Lizzie Þórarinsson (1875-1962)

Lizzie Þórarinsson sópransöngkona var einna fyrst kvenna til að syngja inn á plötu á Íslandi en að öðru leyti fer saga þessarar alþýðukonu ekki hátt í tónlistarsögu landsins. Lizzie (fædd Elisabeth Grant) var fædd og uppalin í Skotlandi en fluttist til Íslands 1894, þá nýgift Páli Þórarinssyni sem var sautján árum eldri. Þau hjónin hófu…