Hver er Jónatan? (1998-99)

Hljómsveit sem bar nafnið Hver er Jónatan? starfaði innan Menntaskólans í Reykjavík veturinn 1998-99 og átti tvö lög á árshátíðarplötunni Ríkið í miðið. Ekki liggur fyrir hvort hljómsveitin var starfandi sem slík eða einungis sett saman fyrir þetta verkefni, í nafni sveitarinnar er skírskotað til titils á samnefndu leikriti eftir Francis Durbridge. Meðlimir Hver er…

Bossanova (1990-97)

Bossanova (einnig nefnd Bossanova-bandið) var hljómsveit skipuð ungum tónlistarmönnum af Seltjarnarnesi og vakti verðskuldaða athygli er hún starfaði á síðasta áratug 20. aldarinnar. Bossanova var stofnuð um áramótin 1990-91 innan Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi og var skipuð meðlimum sem þá voru á aldrinum átta til tólf ára gamlir. Sveitin vakti fljótlega mikla athygli utan skólans og…