Else Brems (1910-95)

Danska óperusöngkonan Else Brems kemur lítillega við sögu íslenskrar tónlistar. Hún hafði sungið á móti Stefáni Íslandi í Carmen í Konunglegu óperunni í Kaupmannahöfn, þau felldu hugi saman og voru þau um tíma gift. Þau eignuðust saman soninn Eyvind Íslandi sem einnig lagði stund á söng. Ástæðan fyrir skilnaðnum mun hafa verið sú að hún…