Else Mühl (um 1930-70)
Sópransöngkonan Else Mühl var ekki íslenskur tónlistarmaður en hún tók þátt í fyrstu alvöru óperuuppfærslunni hér á landi þegar Þjóðleikhúsið setti Rigoletto á fjalirnar vorið 1951 undir stjórn Victor Urbancic, hún var þá um tvítugt (engar upplýsingar finnast um fæðingarár hennar). Else var eini söngvarinn í uppfærslunni sem ekki var íslenskur en hún söng sig…
