Mug (1990-2006)
Hljómsveitin Mug var eins konar leynihljómsveit, hún starfaði lengst af neðanjarðar og kom tvívegis að minnsta kosti upp á yfirborðið, annars vegar með tveggja laga spólurúllu og hins vegar fimmtán laga plötu. Sveitin var stofnuð 1990 í Bústaðahverfinu og voru meðlimir hennar þeir Emil Örn Evertsson, Árni Þór Árnason og Guðni Rafn Gunnarsson nemendur í…
