Engel Lund (1900-96)

Nafn Engel Lund er vel þekkt meðal tónlistaráhugafólks sem komið er fram yfir miðjan aldur en þessi þjóðlagasöngkona og síðar söngkennari er mikils metin innan þjóðlagahefðarinnar og er alveg óhætt að tala um hana sem fyrstu heimsfrægu söngkonu Íslands, þótt fáir þeirra yngri þekkti til hennar og afreka hennar. Engel Lund (iðulega nefnd Gagga Lund)…