Thule [2] (1995-97)

Fremur takmarkaðar heimildir er að finna um svartmálmssveit að nafni Thule, sem mun hafa verið starfandi á síðari hluta tíunda áratugar síðustu aldar, líkast til á árunum 1995-97. Thule tók upp nokkur lög sem voru löngu síðar gefnar út á plötunni Anthology er kom út í Bandaríkjunum á geislaplötuformi (2008) og samkvæmt upplýsingum tengdri þeirri…