Snarl [2] [safnplöturöð] (1987-)

Snarl serían vakti töluverða athygli á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar en þar var um að ræða útgáfu á jaðartónlist á kassettuformi, til að gefa svokölluðum underground tónlistarfólki tækifæri til að komast upp á yfirborðið og jafnframt til höfuðs FM-poppinu svokallaða sem þá var komið til skjalanna. Það var tónlistarmaðurinn Gunnar L. Hjálmarsson, betur…

Múzzólíní – Efni á plötum

Múzzólíní – Slys [snælda] Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: E 16 Ár: 1988 1. Dýrin í Hálsaskógi 2. Raggí [Bjarna] 3. Kakó 4. Abramelin 5. Klausturfóbía [stæltir vöðvar] 6. Dansað í rafmagnsstólnum 7. Óli sódó 8. Raggí [Bjarna] 45 RPM 9. Þórólfur 10. Málning 11. Kakó [annar kafli] 12. Vont 13. Slöngurnar 14. Traktor 15. Maðurinn á…

Stuna úr fornbókaverslun – Efni á plötum

Stuna úr fornbókaverslun – Draumur fíflsins Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1984 1. [engar upplýsingar um efni] Flytjendur Stefán Þór Valgeirsson – söngur Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) – píanó, gítar og söngur Steinn Skaptason – bassi, píanó og söngur Trausti Júlíusson – ásláttur, söngur og flauta