Telpnakór Jóns Ísleifssonar (1937-45)

Telpnakór Jóns Ísleifssonar (einnig nefndur Erlur og síðar Svölur) starfaði undir nokkurra ára skeið undir stjórn söngkennarans og kórstjórnandans Jóns Ísleifssonar. Jón Ísleifsson, sem reyndar stofnaði og stjórnaði fjölmörgum kórum um miðja síðustu öld, stofnaði telpnakórinn líklega snemma árs 1937 fremur en haustið 1936 og innihélt hann um fjörutíu og allt upp í sjötíu stúlkur.…