Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 – Mundu eftir mér / Never forget

Snemma hausts 2011 höfðu breytingar verið boðaðar á fyrirkomulagi undankeppni Eurovision, þá var reiknað með að könnun yrði gerð meðal þjóðarinnar sem myndi kjósa lagahöfunda í keppnina, og þeir höfundur myndu semja lög sem kepptu til úrslita á einu úrslitakvöldi. Þetta nýja fyrirkomulag virðist ekki hafa náð hljómgrunni einhvers staðar í ferlinu og fáeinum vikum…