Næturgalarnir frá Venus (1986)
Hljómsveit sem hét því sérstaka nafni Næturgalarnir frá Venus starfaði um nokkurra mánaða skeið fyrri hluta árs 1986. Meðlimir sveitarinnar voru flestir vel þekktir tónlistarmenn, Helgi Björnsson söngvari, Hjörtur Howser hljómborðsleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari, Þorsteinn Magnússon gítarleikari og Jakob Smári Magnússon bassaleikari. Á þeim stutta tíma sem sveitin starfaði urðu þó þær mannabreytingar að…

