Félag áhugamanna um klassíska gítartónlist [félagsskapur] (1973-76)

Haustið 1973 var stofnaður félagsskapur í Reykjavík undir yfirskriftinni Félag áhugamanna um klassíska gítartónlist (FÁKG / F.Á.K.G.) en stofnmeðlimir sem voru á bilinu tuttugu til þrjátíu, voru flestir af fyrstu og annarri kynslóð slíkra gítarleikara hérlendis. Formaður FÁKG var Kjartan Eggertsson og Jón Ívarsson ritari en þeir tveir voru hvað virkastir í starfsemi félagsins, annað…