Sigurgeir Jónsson [2] (1932-2015)

Sigurgeir Jónsson organisti og kórstjórnandi í Öræfum kom töluvert að tónlistarlífinu í sveit sinni fyrir austan en hann var mestalla tíð bóndi og einnig útibússtjóri Kaupfélags Austur-Skaftfellinga, sem sinnti tónlistinni í hjáverkum. Sigurgeir var fæddur og uppalinn á Fagurhólsmýri í Öræfum, hann fór til náms við Bændaskólann á Hvanneyri og varð þar búfræðingur en þar…