Far (1995)
Far mun ekki hafa verið starfandi hljómsveit heldur var um að ræða danssveitina Fantasíu í dulargervi með nýrri söngkonu, eitt lag kom út með henni á safnplötunni Reif í skóinn árið 1995. Á þeirri safnplötu voru meðlimir þessarar sveitar hljómborðsleikararnir og forritararnir Jón Andri Sigurðarson og Trausti Heiðar Haraldsson (sem gengu undir nafninu Digit), og…
