Félag alþýðutónskálda [félagsskapur] (1980-83)

Árið 1980 var stofnað innan SATT (Samtaka alþýðutónskálda og tónlistarmanna) höfundarfélag sem ætlað var að vinna fyrir þau tónskáld sem sömdu léttari tónlist (popp, rokk o.s.frv.) og berjast fyrir hærra hlutfalli STEF-gjalda en tónskáld „æðri tónlistar“ eins og það var oft kallað báru þá hlutfallslega miklu meira úr býtum. Félagið hlaut nafnið Félag alþýðutónskálda (skammstafað…