Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum [félagsskapur] (1990-)

Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum er félagsskapur sem hefur verið starfræktur síðan 1990 en heimavöllur starfseminnar er í Keflavík. Félagið var stofnað í ársbyrjun 1990 en þá hafði lengi staðið til að stofna slíkan félasskap. Á fimmta tug stofnmeðlima komu að félaginu í upphafi en meðlimafjöldi þess hefur verið rokkandi í gegnum tíðina. Ásgeir Gunnarsson var…