Félag íslenskra einsöngvara [félagsskapur] (1954-80)

Um nokkurra áratuga skeið frá því um miðja síðustu öld og fram til 1980 var hérlendis starfandi félag undir heitinu Félag íslenskra einsöngvara (F.Í.E.) en gekk einnig undir nafninu Einsöngvarafélag Íslands eða Einsöngvarafélagið. Félagið var stofnað vorið 1954 og hafði m.a. þann tilgang að efla einsöngstónlist á Íslandi en var jafnframt hagsmunafélag fyrir þessa stétt…