Fendrix (2002-03)
Hljómsveitin Fendrix var meðal keppenda í Músíktilraunum Tónabæjar og Hins hússins vorið 2003 en sveitin hafði að líkindum verið stofnuð haustið á undan í Setbergsskóla í Hafnarfirði. Meðlimir Fendrix voru þeir Sigurður Ragnar Haraldsson gítarleikari, Kristinn Þór Kristinsson bassaleikari, Páll Fannar Pálsson söngvari og gítarleikari, Brynjar Björn Ingvarsson gítarleikari og Friðrik Dór Jónsson trommuleikari. Fendrix…
