Ferðafélagi barnanna [annað] (1996-2003)
Á árunum 1996 til 99 sendi Aðalútgáfan frá sér bækur og kassettur/geisladiska undir nafninu Ferðafélagi barnanna en hluti ágóðans af sölunni rann til Sjálfsbjargar. Bækurnar innihéldu fróðleiksefni í bland við skemmti- og afþreyingarefni en kassetturnar/geisladiskarnir höfðu blöndu tónlistar og upplesinna sagna, og var ætlað til að hafa ofan af fyrir börnum á ferðalögum. Tónlistina fluttu…
