Festi [tónlistartengdur staður] (1972-2000)
Félagsheimilið Festi í Grindavík er líklega eitt sögufrægasta samkomuhús Íslandssögunnar en þar voru haldin hundruð ef ekki þúsundir sveitaballa og annarra dansleikja, einkum á áttunda og framan af níunda áratug síðustu aldar. Hafist var við að byggja húsið sumarið 1968 en þá hafði Kvenfélagshúsið svokallaða (einnig kallað Kvennó) verið aðal samkomuhús Grindvíkinga frá árinu 1930,…
