Fimmtíu fyrstu söngvar [annað] (1960)

Tónlistarfrömuðurinn Ingólfur Guðbrandsson gegndi um tíma stöðu söngnámsstjóra og meðal verkefna hans þar var bókin Fimmtíu fyrstu söngvar en hún var kennslubók í söng fyrir yngstu nemendur grunnskóla. Ingólfur fékk listakonuna Barböru Árnason til að myndskreyta bókina sem fyrir vikið varð mun dýrari í framleiðslu en ætlað var í upphafi, hún kom út haustið 1960…