Fínt fyrir þennan pening (1995-97)

Þeir félagar, Hjörtur Howser píanóleikari og Jens Hansson saxófónleikari – báðir kunnir tónlistarmenn, komu fram sem dúóið Fínt fyrir þennan pening alloft á árunum 1995 til 97. Dúóið lék nokkuð þétt vorið 1995 en síðan var lengra á milli gigga, þeir kunna að hafa komið fram oftar síðar undir þessu nafni og jafnvel á síðustu…