Leikbræður (1945-55)
Söngkvartettinn Leikbræður (1945-1955) átti að mestu rætur sínar að rekja til Dalasýslu en þrír fjórðu hans voru Dalamenn, þeir Friðjón Þórðarson (síðar alþingismaður og ráðherra), bræðurnir Torfi Magnússon og Ástvaldur Magnússon (faðir Þorgeirs Ástvaldssonar) en sá fjórði, Gunnar Einarsson var Reykvíkingur. Leikbræður voru í raun stofnaðir 1945 en voru ekki áberandi í upphafi enda sungu…
