Fljótsmenn (1967-69)

Fljótsmenn var ein af allra fyrstu bítlahljómsveitunum sem starfaði á Héraði en sveitin starfaði í um tvö ár. Fljótsmenn voru stofnaðir sumarið 1967 og fyrst um sinn voru meðlimir hennar fjórir, þeir Andrés Einarsson gítarleikari, Þórarinn Jón Rögnvaldsson bassaleikari og bræðurnir Sigurður Kjerúlf trommuleikari og Hjörtur Kjerúlf gítarleikari. 1968 bættist þriðji bróðirinn í hópinn, Reynir…