Flower power (1995-96)
Hljómsveitin Flower power var að öllum líkindum ekki starfandi hljómsveit heldur samstarf nokkurra tónlistarmanna í hljóðveri sem gerðu nýja útgáfu af Kanínunni (Hey kanína) sem ísfirska hljómsveitin Ýr hafði pikkað upp úr erlendri útvarpsstöð mörgum árum fyrr og Sálin hans Jóns míns einnig gert skil nokkru síðar. Reyndar var Rafn Jónsson (úr Ýr) meðal flytjenda…
