Berkir (1966-68)

Hljómsveitin Berkir frá Bolungarvík starfaði í um ár á tímum bítla á síðari hluta sjöunda áratugarins. Í fyrstu var um að ræða tríó sem þeir Gylfi Ægisson gítarleikari, Jakob Þorsteinsson píanó- og orgelleikari og ónafngreindur trommuleikari skipuðu. Trymbillinn hætti fljótlega og í hans stað komu Ingibergur Þór Kristinsson trommuleikari (bróðir Eggerts fyrsta trommuleikara Hljóma) og…