Hljómsveit Birgis Arasonar (1987-90 / 2009-17)

Eyfirðingurinn Birgir Arason hefur tvívegis starfrækt hljómsveitir í eigin nafni á Akureyri og nágrenni en hann hefur jafnframt starfað með fjölmörgum öðrum sveitum á svæðinu. Hljómsveit Birgis Arasonar (hin fyrri) var stofnuð sumarið 1987 og starfaði hún um þriggja ára skeið eða þar til Bandamenn voru stofnaðir upp úr henni árið 1990. Meðlimir hljómsveitar Birgis…

Sirkus Babalú (1992-93)

Gleðisveitin Sirkus Babalú skemmti víða um borgina með tónlist sinni en sveitin var mjög fjölmenn, ellefu til tólf manna. Hljómsveitin var stofnuð í Menntaskólanum við Sund á fyrri hluta árs 1991 og hét fyrst um sinn Babalú, hún keppti um verslunarmannahelgina það sumar í hljómsveitakeppni í Húnaveri og vorið eftir (1992) fór fyrst að kveða…