Fríður Sigurðardóttir (1944-2000)

Fríður Sigurðardóttir var sópran söngkona  sem lét drauma um söngnám sitt rætast komin á miðjan aldur, hún gaf einnig út plötu í samstarfi við aðra söngkonu. Fríður Sigurðardóttir fæddist vorið 1944 í Dölunum en fluttist ung til Reykjavíkur þar sem hún bjó sína ævi eftir það. Ekki liggja fyrir upplýsingar um söng- eða tónlistaruppeldi hennar…