Fritz Weisshappel (1908-64)
Austurríkismaðurinn Fritz Weisshappel var einn af fjölmörgum erlendum tónlistarmönnum sem komu til Íslands og lífguðu upp á annars fremur fábrotið tónlistarlíf landsins á fyrri hluta síðustu aldar. Hann varð kunnur píanóundirleikari einsöngvara og kóra hér á landi og kom við sögu á ógrynni útgefinna platna áratugina á eftir. Friedrich Carl Johanna Weisshappel (Fritz Weisshappel) fæddist…
