Skólahljómsveitir Gagnfræðaskóla Akureyrar (um 1948-97)

Fjölmargar hljómsveitir störfuðu innan Gagnfræðaskóla Akureyrar en skólinn (sem gekk iðulega undir nafninu Gagginn meðal almennings) starfaði frá árinu 1930 til 1997 en þá var hann sameinaður Barnaskóla Akureyrar undir nafninu Brekkuskóli. Elstu heimildir um skólahljómsveit innan skólans eru frá því um fyrir 1950 (hugsanlega 1947 eða 48) en þá starfaði þar sveit sem m.a.…