Skólahljómsveitir Gagnfræðaskóla Húsavíkur (1961-79)

Að minnsta kosti tvívegis störfuðu skólahljómsveitir við Gagnfræðaskóla Húsavíkur en skólinn var starfræktur undir því nafni frá 1945 til ársins 1992 þegar hann sameinaðist Barnaskóla Húsavíkur og fékk þá nafnið Borgarhólsskóli. Árið 1961 var skólahljómsveit stofnuð undir nafninu GH-kvartett en GH stendur augljóslega fyrir Gagnfræðaskóli Húsavíkur, vitað er að Aðalsteinn Ísfjörð harmonikkuleikari og Steinrímur Hallgrímsson…