Galabandið (1997-2000)

Hljómsveitin Galabandið starfaði á árunum 1997-2000 með hléum en söngkona sveitarinnar var Anna Vilhjálms. Engar upplýsingar liggja fyrir um aðra meðlimi sveitarinnar.