Gamlir Fóstbræður (1959-)
Karlakórinn Gamlir Fóstbræður (einnig stundum nefndur Eldri Fóstbræður) hefur verið starfandi um árabil og hefur verið í senn félagasskapur og kór karlmanna sem komnir eru af léttasta skeiðinu. Svo virðist sem eldri kórfélagar hafi verið að syngja saman frá því um 1955 en Gamlir Fóstbræður voru stofnaðir formlega haustið 1959 upp, uppistaðan í kórnum voru…
