Garðar Þorsteinsson (1906-79)
Séra Garðar Þorsteinsson (1906-79) var kunnur söngmaður og stjórnandi fyrir miðbik síðustu aldar. Hann fæddist á Akureyri 1906 en flutti ungur með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur og ólst þar upp, eftir stúdentspróf lauk hann guðfræðiprófi og fór síðan erlendis til framhaldsnáms og nam þá söng en hann hafði þá þegar einnig lært söng hér heima,…
