Gargið (2000-03)
Hljómsveitin Gargið (Garg) var síðasta hljómsveitin sem Pétur W. Kristjánsson starfaði með en hún starfaði um þriggja ára skeið eftir aldamótin. Gargið, sem oftar en ekki var auglýst undir nafninu Pétur Kristjánsson & Gargið var stofnuð vorið 2000 og fór á fullt um sumarið, auk Péturs voru í sveitinni Jón Ólafsson bassleikari, Tryggvi J. Hübner…
