Geðveiki [2] (2003)

Árið 2003 starfaði í Breiðholtinu hljómsveit ungra tónlistarmanna undir nafninu Geðveiki. Sveitin gæti hafa verið starfandi fyrir 2003 en vorið 2004 hafði hún breytt um nafn, tekið upp nafnið Mors og tók þá þátt í Músíktilraunum. Meðlimir sveitarinnar voru þá Jón Valur Guðmundsson söngvari og gítarleikari, Bergur Thomas Anderson bassaleikari, Albert Finnbogason gítarleikari og Hlynur…

Geðveiki [1] (1982)

Óskað er eftir upplýsingum um dúettinn Geðveiki en hann var meðal fjölmargra sem léku á maraþontónleikum SATT í Tónabæ haustið 1982. Um svipað leyti starfaði hljómsveit sem bar heitið Garg og geðveiki en líklega er ekki um að ræða sömu sveit.

Niturbasarnir – Efni á plötum

Niturbasarnir – Ugludjöfullinn Útgefandi: Aþþol Útgáfunúmer: AÞ 001 Ár: 1995 1. Stjórnleysi 2. Heilabrot 3. Myrkur 4. Ugludjöfullinn 5. Ekki 6. Ísland ofar öllu 7. Geðveiki 8. Ein Volk, ein Reich, ein Führer 9. Ræflar 10. Ég ber hausnum við stein 11. Halló vangefnu strákar 12. Niturbasalagið 13. 995 millibör Flytjendur Ástþór Jónsson – söngur Unnsteinn…