Dísel Sæmi (1994)
Hljómsveitin Dísel Sæmi (Diesel Sæmi) var af höfuðborgarsvæðinu, keppti í Músíktilraunum vorið 1994, var að öllum líkindum skammlíf og verður varla minnst nema fyrir það eina að hafa innanborðs sjálfan Mugison. Dísel Sæmi sem lék sýrurokk komst ekki í úrslit Músíktilraunanna en meðlimir sveitarinnar voru sem fyrr segir Mugison (Örn Elías Guðmundsson) sem var söngvari…
