Högnastaðagrúppan (1984)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Högnastaðagrúppan lék á þorrablóti á Eskifirði í upphafi árs 1984, og er útlit fyrir að sveitin hafi verið sett saman eingöngu  til að leika á þeirri uppákomu því engar aðrar upplýsingar er að finna um þessa sveit. Högnastaðagrúppan var skipuð bræðrunum Þórhalli [bassaleikara?], Guðmanni [trommuleikara?] og Hauki [harmonikku- og/eða hljómborðsleikara?]…

Como (1963-67)

Fremur litlar upplýsingar liggja fyrir um hljómsveitina Como (einnig ritað Kómó) en hún mun hafa verið starfandi á Eskifirði á sjöunda áratug síðustu aldar, a.m.k. á árunum 1963-67. Sveitin gekk um tíma undir nafninu Como og Georg en ekki er ljóst hvort sá Georg (Georg Halldórsson) hafi verið söngvari sveitarinnar alla tíð. Aðrir meðlimir Como…