Rondó sextettinn (1960-64)

Í Vestmannaeyjum var blómlegt djasstónlistarlíf eftir miðja síðustu öld og þar voru fremstir í flokki Guðni Agnar Hermansen og nokkrir aðrir. Guðni hafði starfrækt GH sextettinn um tíma en með mannabreytingum tóku þeir upp nýtt nafn árið 1960, Rondó sextettinn. Rondó sextettinn var líkast til alla tíð skipaður sama mannskapnum að mestu, Guðni lék á…