Skólakór Gerðaskóla [1] (1985-93)
Sönglíf var nokkurt í Gerðaskóla í Garði á sínum tíma og var þar skólakór starfræktur um skeið, að minnsta kosti á árunum 1985 til 93 en líklega þó lengur. Fyrir liggur að söngkennsla var við Gerðaskóla allt frá árinum 1952 en um það leyti kom Auður Tryggvadóttir til starfa sem söngkennari skólans. Auður var mikilvirk…
