Gersemi tut (1990)

Gersemi tut var eins konar gjörningasveit eða fjöllistahópur sem starfaði innan Ólundar en það var félagsskapur ungs listafólks á Akureyri. Sveitin sem mun hafa verið tríó, kom fram á nokkrum uppákomum tengdum Ólund á fyrri hluta árs 1990, og voru meðlimir þess Helga Kvam og tveir aðrir sem síðar komu við sögu hljómsveitarinnar Vindva mei,…