Gígjan [5] (1915-22)

Lúðrasveitin Gígjan var starfandi í Reykjavík um sjö ára tímabil á fyrri hluta síðustu aldar. Hún er einn undanfari Lúðrasveitar Reykjavíkur. Gígjan var stofnuð 1915 af Hallgrími Þorsteinssyni og fleirum upp úr lúðrasveit góðtemplara sem hafði borið nafnið Svanur (líkt og önnur lúðrasveit síðar). Litlar upplýsingar liggja fyrir um þessa sveit en Reynir Gíslason mun…