Gimp (1997-98)

Akureyska hljómsveitin Gimp vann hratt á sínum stutta ferli, gaf út plötu og náði að spila erlendis áður en mannabreytingar urðu í henni og nafni hennar breytt í kjölfarið. Gimp, sem spilaði framsækið rokk var skipuð meðlimum á menntaskólaaldri, þeim Jens Ólafssyni söngvara og gítarleikara (síðar Brain Police o.fl.), Baldvini Zophaniassyni trommuleikara, Kristjáni Örnólfssyni gítarleikara…

Gimp – Efni á plötum

Gimp – Crippled plaything Útgefandi: Gimp Útgáfunúmer: Gimp 001 Ár: 1997 1. Red 2. Blows 3. Home 4. Ain’t got you 5. Mystery girl 6. P.u.m.a. 7. Spiders eyes 8. Galaxy one 9. Bitter 10. Dissy 11. Sad song Flytjendur Jens Ólafsson – gítar og söngur Kristján Örnólfsson – gítar Baldvin Zophaniasson – trommur Atli Hergeirsson –…