Gimp (1997-98)
Akureyska hljómsveitin Gimp vann hratt á sínum stutta ferli, gaf út plötu og náði að spila erlendis áður en mannabreytingar urðu í henni og nafni hennar breytt í kjölfarið. Gimp, sem spilaði framsækið rokk var skipuð meðlimum á menntaskólaaldri, þeim Jens Ólafssyni söngvara og gítarleikara (síðar Brain Police o.fl.), Baldvini Zophaniassyni trommuleikara, Kristjáni Örnólfssyni gítarleikara…

